Náðu í appið
The Bombardment

The Bombardment (2021)

Skyggen i mit øje

1 klst 47 mín2021

Örlög nokkurra Kaupmannahafnarbúa fléttast saman þegar sprengjuárás er gerð fyrir mistök í seinni heimsstyrjöldinni á barnaskóla.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Örlög nokkurra Kaupmannahafnarbúa fléttast saman þegar sprengjuárás er gerð fyrir mistök í seinni heimsstyrjöldinni á barnaskóla. Atburðurinn gerðist 21. mars árið 1945 en breski flugherinn hafði ákveðið að sprengja upp höfuðstöðvar öryggislögreglu Nasista, Gestapó, í Kaupmannahöfn. Sprengjum var hins vegar varpað á skóla og 120 létu lífið, þar af 86 börn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Miso FilmDK