Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Birdman 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. febrúar 2015

Sýnum þeim hvað við getum / The Unexpected Virtue of Ignorance

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 87
/100
Hlaut Óskar fyrir bestu mynd. Hlaut Golden Globe fyrir besta handrit í flokki gamanmynda auk þess sem Michael Keaton hlaut verðlaunin fyrir besta leik karla í aðalhlutverki í flokki gamanmynda. Tilnefnd til 9 Óskarsverðlauna.

Bandarískur leikari, sem eitt sinn naut mikilla vinsælda í hlutverki ofurhetju, reynir að endurlífga feril sinn og sættast við fortíð sína um leið og hann vinnur sem leikstjóri að uppsetningu leikrits á Broadway. Riggans Thomas lifir í skugga fornrar frægðar þegar hann lék hina máttugu ofurhetju Birdman. Eftir að Riggan hafnaði boði um að leika í fjórðu... Lesa meira

Bandarískur leikari, sem eitt sinn naut mikilla vinsælda í hlutverki ofurhetju, reynir að endurlífga feril sinn og sættast við fortíð sína um leið og hann vinnur sem leikstjóri að uppsetningu leikrits á Broadway. Riggans Thomas lifir í skugga fornrar frægðar þegar hann lék hina máttugu ofurhetju Birdman. Eftir að Riggan hafnaði boði um að leika í fjórðu myndinni um Birdman má hins vegar segja að ferill hans hafi farið í vaskinn. Nú vonast hann til að með leikstjórn á nýju leikriti á Broadway nái hann að bæta fyrir hin glötuðu tækifæri. En uppsetning verksins gengur hörmulega auk þess sem Riggan er ofsóttur af ágengum skuggum fortíðarinnar sem neita að sleppa af honum takinu ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

29.09.2022

Smælað framan í heiminn - Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem frumsýndur var á Hringbraut í gær, smæla þeir Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur framan í heiminn, svitna í eldhúsinu og neita að klippa. Ræ...

17.09.2017

Heimurinn varð eins og kvikmyndin

"Ástandið í heiminum hefur leitað enn meira í sömu átt og ég skrifaði," segir handritshöfundurinn Stephen Schiff í samtali við The Hollywood Reporter, en Schiff skrifaði handrit spennumyndarinnar American Assassin sem sýnd er í kvikmyndahúsum hér á landi um ...

12.11.2016

Batman verður illmenni í Spider-Man

Óskarstilnefndi Batman leikarinn Michael Keaton snýr aftur í ofurhetjuheima í myndinni Spider-Man: Homecoming, og mun þar fara með hlutverk þorparans Vulture. Forstjóri Marvel Studios, Kevin Feige, staðfesti þetta í samtali vi...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn