Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tracks 2013

Justwatch

Leave everything behind

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Leikstjóri myndarinnar, John Curran, var tilnefndur til fyrstu verðlauna á kvikmyndahátíðinni í London og til Gullna ljónsins í Feneyjum fyrir leikstjórn sína í Tracks.

Tracks er sönn saga af ferðalagi rithöfundarins Robyns Davidson þvert yfir eyðimörk Vestur-Ástralíu ásamt fjórum kameldýrum og hundinum sínum. Robyn Davidson ákvað árið 1977 að fara fótgangandi frá Alice Springs í Mið-Ástralíu til vesturstrandarinnar, um 2700 kílómetra leið yfir óbyggðir sem eru þó ekki eins óbyggðar og margir halda. Hún skrifaði... Lesa meira

Tracks er sönn saga af ferðalagi rithöfundarins Robyns Davidson þvert yfir eyðimörk Vestur-Ástralíu ásamt fjórum kameldýrum og hundinum sínum. Robyn Davidson ákvað árið 1977 að fara fótgangandi frá Alice Springs í Mið-Ástralíu til vesturstrandarinnar, um 2700 kílómetra leið yfir óbyggðir sem eru þó ekki eins óbyggðar og margir halda. Hún skrifaði Tracks um reynslu sína og kynni sín af íbúum eyðimerkurinnar, en bókin er af mörgum talin einhver besta og skemmtilegasta ferðasaga sem komið hefur út.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.07.2018

Hrollvekja krufin í nýju hlaðvarpi

Leikskáldið og handritshöfundurinn Heiðar Sumarliðason er byrjaður með nýtt podcast, eða hlaðvarp eins og það er gjarnan kallað á ástkæra ylhýra málinu. Hlaðvarpið heitir Rauð síld, en í upphafi fyrsta þáttarins...

08.01.2017

10 uppáhaldsmyndir Rogue One leikstjórans Gareth Edwards

Velgengni Rogue One:  A Star Wars Story hefur verið ævintýraleg, en myndin hefur setið á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans í þrjár vikur í röð, og mögulega fjórar, en nýr aðsóknarlisti verður birtur á morgun...

23.01.2015

Eddie Murphy með reggae plötu

Gamanleikarinn Eddie Murphy ætlar mögulega að herja á Bretland á næstunni með frumsaminni reggae tónlist, en reggae tónlist hans hefur notið nokkurrar velgengni í Bandaríkjunum og von er á nýju lagi frá honum á næstunni; O...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn