Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Stone 2010

Frumsýnd: 29. október 2010

Some People Tell Lies. Others Live Them.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Skilorðseftirlitsmaðurinn Jack Mabry á aðeins nokkrar vikur eftir í að komast á eftirlaun, og vill núna einungis klára þau verkefni á borði sínu sem er ólokið. Eitt þeirra er mál Gerald "Stone" Creeson, dæmds brennuvargs sem er að losna út á skilorði. Jack hefur litla samúð með Stone og vill helst ekki að hann losni út. Stone sér ekki fram á að geta... Lesa meira

Skilorðseftirlitsmaðurinn Jack Mabry á aðeins nokkrar vikur eftir í að komast á eftirlaun, og vill núna einungis klára þau verkefni á borði sínu sem er ólokið. Eitt þeirra er mál Gerald "Stone" Creeson, dæmds brennuvargs sem er að losna út á skilorði. Jack hefur litla samúð með Stone og vill helst ekki að hann losni út. Stone sér ekki fram á að geta unnið Jack sjálfur á sitt band, og biður því konu sína Lucetta að tæla lögreglumanninn, en hlutirnir fara ekki alltaf eins og áætlað var.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.02.2024

Poor Things: Siðspillta og spólgraða leitin að sjálfinu

Tómas Valgeirsson skrifar: Poor Things er makalaust forvitnileg og lævís skepna í gervi bitastæðs búningadrama með Óskarsverðlaunaglansi. Frá fyrstu römmum liggur í augum uppi að þessi...

19.01.2024

Fullorðin með barnsheila

Samstarf gríska kvikmyndaleikstjórans Yorgos Lanthimos og bandarísku leikkonunnar Emmu Stone hefur enn einu sinni borið ríkulegan ávöxt. Nýjasta mynd þeirra, Poor Things, er komin í bíó hér á Íslandi og er nú þeg...

11.10.2023

Vissirðu þetta um nýju Scorsese myndina?

Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorseses, Killers of the Flower Moon verður frumsýnd á Íslandi þann 20. október nk. Með aðalhlutverk í myndinni fer bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio, en þeir félagar hafa unnið í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn