Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Purge: Anarchy 2014

(The Purge 2)

Frumsýnd: 16. júlí 2014

An American Tradition

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

The Purge: Anarchy er óbeint framhald fyrri myndarinnar og gerist ári síðar. Á meðan glæpamenn hugsa sér gott til glóðarinnar, sumir til að skemmta sér og aðrir til að hefna sín, eru langflestir íbúar borgarinnar að hraða sér í öruggt skjól áður en hreinsunardagurinn byrjar formlega en þá er hverjum sem vill leyfilegt að fremja hvaða glæp sem er án... Lesa meira

The Purge: Anarchy er óbeint framhald fyrri myndarinnar og gerist ári síðar. Á meðan glæpamenn hugsa sér gott til glóðarinnar, sumir til að skemmta sér og aðrir til að hefna sín, eru langflestir íbúar borgarinnar að hraða sér í öruggt skjól áður en hreinsunardagurinn byrjar formlega en þá er hverjum sem vill leyfilegt að fremja hvaða glæp sem er án þess að þurfa að svara til saka fyrir hann. Þeirra á meðal er ungt par sem verður fyrir því óláni að bíll þeirra bilar á miðri hraðbraut þar sem þau eru á leiðinni heim til sín. Þar með verða þau berskjölduð fyrir glæpamönnunum sem eru ekki lengi að koma auga á þau og hefja eftirför upp á líf eða dauða ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.07.2016

Hreinsunin fer vel af stað

Hrollvekjan The Purge: Election Year, eða Hreinsunin: Kosningaár í lauslegri þýðingu, var sigurvegari í bíóaðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum, en myndin gerði betur en tvær mun dýrari nýjar myndir, The Legend of ...

05.08.2014

Bandaríska The Raid með aðalleikara?

Bandaríska framleiðslufyrirtækið Screen Gems hefur boðið leikaranum Taylor Kitsch aðalhlutverk í endurgerð indónesíska tryllisins The Raid samkvæmt frétt Movieweb.com Upplýsingarnar eru þó ekki staðfestar, enda er...

18.07.2014

Hreinsunin byrjar vel í USA

Bíóhelgin í Bandaríkjunum er byrjuð með látum, en myndin The Purge: Anarcy, eða Hreinsunin: stjórnleysi, sem er framhald myndarinnar The Purge, þénaði 2,6 milljónir Bandaríkjadala í gær fimmtudag. Sex Tape, nýja myndin með Cameron Di...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn