The Purge: Anarchy (2014)
The Purge 2
"An American Tradition"
The Purge: Anarchy er óbeint framhald fyrri myndarinnar og gerist ári síðar.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
The Purge: Anarchy er óbeint framhald fyrri myndarinnar og gerist ári síðar. Á meðan glæpamenn hugsa sér gott til glóðarinnar, sumir til að skemmta sér og aðrir til að hefna sín, eru langflestir íbúar borgarinnar að hraða sér í öruggt skjól áður en hreinsunardagurinn byrjar formlega en þá er hverjum sem vill leyfilegt að fremja hvaða glæp sem er án þess að þurfa að svara til saka fyrir hann. Þeirra á meðal er ungt par sem verður fyrir því óláni að bíll þeirra bilar á miðri hraðbraut þar sem þau eru á leiðinni heim til sín. Þar með verða þau berskjölduð fyrir glæpamönnunum sem eru ekki lengi að koma auga á þau og hefja eftirför upp á líf eða dauða ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




























