Náðu í appið

Staten Island 2009

(Little New York)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

There's no such thing as the perfect crime

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
Tokyo International Film Festival 2009: Tilnefnd: Grand Prix-verðlaun – James DeMonaco

Myndin segir þrjár ólíkar sögur sem fara smátt og smátt að tengjast hver við aðra á margslunginn hátt. Parmie (D‘Onofrio) er mafíuforingi á Staten Island í New York sem er í stöðugri baráttu um völd innan mafíunnar. Einn daginn lendir Parmie í því að vera rændur af Sully Halverson (Hawke), en Sully þessi vinnur við að þrífa úrgangstanka og er að... Lesa meira

Myndin segir þrjár ólíkar sögur sem fara smátt og smátt að tengjast hver við aðra á margslunginn hátt. Parmie (D‘Onofrio) er mafíuforingi á Staten Island í New York sem er í stöðugri baráttu um völd innan mafíunnar. Einn daginn lendir Parmie í því að vera rændur af Sully Halverson (Hawke), en Sully þessi vinnur við að þrífa úrgangstanka og er að reyna hvað hann getur til að bæta erfiða stöðu sína í samfélaginu. Hann þekkir svo hinn heyrnarlausa Jasper (Cassel), sem vinnur á daginn á litlum matsölustað. Hins vegar veit Sully ekki að Jasper er með smá aukavinnu; hann starfar nefnilega fyrir Parmie og hefur séð um ýmis skítverk fyrir hann. Nú þegar örlög þeirra eru svo orðin samtvinnuð verður útkoman aldrei góð fyrir alla þrjá aðila...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn