Náðu í appið
Angel

Angel 2007

A dreary city tenement provides backdrop to this tale of exclusion and the magic it takes to become accepted.

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 50% Critics
The Movies database einkunn 5
/10

Angel Deverrell elst upp í Cheshire á Englandi og langar að verða rithöfundur. Hún er metnaðargjörn og vill ná lengra en sú stétt sem hún tilheyrir gerir ráð fyrir ( móðir hennar er ekkja og rekur nýlenduvöruverslun). Hún finnur sér útgefanda og lesendur taka froðukenndum rómönsum hennar opnum örum. Hún kaupir sér hús fyrir tekjurnar af skrifunum og heillast... Lesa meira

Angel Deverrell elst upp í Cheshire á Englandi og langar að verða rithöfundur. Hún er metnaðargjörn og vill ná lengra en sú stétt sem hún tilheyrir gerir ráð fyrir ( móðir hennar er ekkja og rekur nýlenduvöruverslun). Hún finnur sér útgefanda og lesendur taka froðukenndum rómönsum hennar opnum örum. Hún kaupir sér hús fyrir tekjurnar af skrifunum og heillast af Esme, skapmiklum flagara og aðalsmanni. Hún ræður systur Esme, Nora, sem dýrkar hana, sem aðstoðarmann sinn, og gengur á eftir Esme. Angel er mjög upptekin af sjálfri sér, og sér heiminn í sama ljósi og skáldsögur hennar eru í. Þegar heimsstyrjöldin brýst út og raunveruleikinn bankar á dyrnar, þá er spurning hvort að Angel tekst að halda í manninn og lesendurna? ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn