Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Homeboy 1988

Some people live life blow by blow. / Högg fyrir högg.

Enska

Johnny Walker er hnefaleikamaður sem er kominn á síðasta snúning í íþróttinni en sér sig ekki leggja hanskana á hilluna þar sem hann kann ekkert annað. Johnny Walker er sannarlega staddur á krossgötum í lífi sínu. Ferill hans sem hnefaleikamanns er senn á enda og það sjá allir nema hann sjálfur. Johnny er auk þess frekar feiminn og utangátta og sumir mundu... Lesa meira

Johnny Walker er hnefaleikamaður sem er kominn á síðasta snúning í íþróttinni en sér sig ekki leggja hanskana á hilluna þar sem hann kann ekkert annað. Johnny Walker er sannarlega staddur á krossgötum í lífi sínu. Ferill hans sem hnefaleikamanns er senn á enda og það sjá allir nema hann sjálfur. Johnny er auk þess frekar feiminn og utangátta og sumir mundu segja að hann stigi ekki í vitið. Þegar Johnny kynnist á sama tíma stúlku sem hann verður hrifinn af og manni sem reynir að fá hann til liðs við sig í kræfu demantsráni gerast ófyrirsjáanlegir atburðir sem breyta öllu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.11.2014

Rappaðu stafrófið með Radcliffe!

Harry Potter sjálfur, Daniel Radcliffe, er hæfileikaríkur með eindæmum, eins og sannaðist þegar hann mætti í spjallþáttinn Tonight Show með Jimmy Fallon í síðustu viku, og rappaði eins og herforingi stafrófslag rapphljómsveitarinnar...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn