
Debra Feuer
Þekkt fyrir: Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Debra Feuer er bandarísk leikkona. Hún lék meðal annars í kvikmyndum Moment by Moment, The Hollywood Knights, To Live and Die in L.A., MacGruder og Loud, í ítölsku myndinni Il burbero, auk Homeboy, þar sem hún lék með þáverandi eiginmanni sínum Mickey Rourke.
Debra Feuer lék einnig lítið hlutverk (Beckie Mae) í... Lesa meira
Hæsta einkunn: To Live and Die in L.A.
7.3

Lægsta einkunn: Homeboy
5.8

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Homeboy | 1988 | Ruby | ![]() | - |
To Live and Die in L.A. | 1985 | Bianca Torres | ![]() | - |