Náðu í appið
Everest

Everest (2015)

"The most Dangerous Place on Earth."

2 klst 1 mín2015

Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic64
Deila:
Everest - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Everest er byggð á sönnum atburðum sem gerðust 15.-16. maí árið 1996 þegar öflugur stormur skall skyndilega og algjörlega óvænt á fjallinu með þeim afleiðingum að átta fjallgöngumenn sem voru komnir á toppinn eða rétt að komast þangað fórust. Þetta var þá, og allt þar til í apríl 2014, mannskæðasti atburðurinn í sögu fjallaklifurs á Everest. Myndin er byggð á bókum og frásögnum þeirra sem lifðu storminn af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS
Working Title FilmsGB
Walden MediaUS
RVK StudiosIS
Universal PicturesUS
Free State Pictures