Náðu í appið
Lock Up

Lock Up (1989)

"How much can a man take...before he gives back?"

1989

Frank Leone er við það að losna úr fangelsi sem hann situr í fyrir smávægilegt afbrot.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic52
Deila:
Lock Up - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Frank Leone er við það að losna úr fangelsi sem hann situr í fyrir smávægilegt afbrot. Rétt áður en hann sleppur út gegn skilorði, þá tekur fangavörðurinn Drumgoole til sinna ráða. Drumgoole var ráðinn í hræðilegt fangelsi eftir að hann var gagnrýndur harðlega eftir að hafa verið niðurlægður af Leone, og nú er hann mættur á svæðið til að tryggja það að Leone muni aldrei losna úr grjótinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Antonio Centa
Antonio CentaHandritshöfundur

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Carolco PicturesUS
White EagleUS
Gordon CompanyUS