Out for Justice
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd

Out for Justice 1991

He's a cop. It's a dirty job... but somebody's got to take out the garbage.

6.1 20323 atkv.Rotten tomatoes einkunn 23% Critics 6/10
91 MÍN

Gino Felino er lögga sem ólst upp í erfiðu hverfi í Brooklyn í New York, og á meðan margir af gömlu vinum hans starfa öfugu megin við lögin, þá heldur Felino tryggð við samfélagið í hverfinu. Þegar félagi hans, og æskufélagi, er myrtur, um hábjartan dag, og fyrir framan eiginkonu og börn, þá er Gino fenginn til að rannsaka málið, og fljótlega kemst... Lesa meira

Gino Felino er lögga sem ólst upp í erfiðu hverfi í Brooklyn í New York, og á meðan margir af gömlu vinum hans starfa öfugu megin við lögin, þá heldur Felino tryggð við samfélagið í hverfinu. Þegar félagi hans, og æskufélagi, er myrtur, um hábjartan dag, og fyrir framan eiginkonu og börn, þá er Gino fenginn til að rannsaka málið, og fljótlega kemst hann að því að morðinginn var Richie Madano, óvinur hans til margra ára sem nú er skíthæll sem háður er krakki. Gino gengur beint í að koma lögum yfir Richie, en kemst að því að hann er ekki sá eini um það - mafíuforinginn sem er yfirmaður gengis Richie, býður við glæpunum, og Gino þarf að flýta sér með Richie í fangelsi áður en mafían drepur hann. ... minna

Aðalleikarar

Steven Seagal

Det Gino Felino

William Forsythe

Richie Madano

Jerry Orbach

Capt Ronnie Donziger

Jo Champa

Vicky Felino

Shareen Mitchell

Laurie Lupo

Gina Gershon

Patti Madano

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn