Pet Sematary
Bönnuð innan 16 ára
Hrollvekja

Pet Sematary 1989

Sometimes dead is better / A Pet Isn't Just For Life.

6.6 80,933 atkv.Rotten tomatoes einkunn 52% Critics 7/10
103 MÍN

Creeds fjölskyldan er nýflutt í nýtt hús í sveitinni. Húsið er frábært, fyrir utan tvo hluti: bílaumferð í nágrenninu og dularfullan kirkjugarð í skóginum bakvið húsið. Nágrannar þeirra eru hikandi í tali varðandi kirkjugarðinn, og þau hafa líka góða ástæðu til þess að segja ekki of mikið ....

Tengdar fréttir
08.04.2019 Shazam! sigraði
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn