Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Þetta er án efa ein af verstu myndum sem ég hef séð.
Sá hana í sjónvarpinu og þegar ég sá hana þá hugsaði ég úffffff þetta er 101%direct to video rusl.Maður sá það en svo komst ég að því að þetta djöfullega rusl hafi verið sýnt í bíó hér á landi,þessi viðurstyggilegi helv... viðbjóður var sýndur hér á landi,hún er ekki ógðesleg fyrir utan klámatriðin(klám er ógeðslegt)hún er bara svo léleg og algjört rusl.Handritið er HRYLLINGUR,leikurinn er HRYLLINGUR,leikstjórnin giskið HRYLLINGUR,IN CROWD ER ILLA GERÐ rusl sem ég sé svo sannarlega eftir að hafa séð.
Þeir sem gerðu þennan viðbjóð og komu nálægt honum ættu að vera bannað að koma nálægt kvikmynd aftur og eiga ekkert meira skilið en að vinna við að taka rusl af götum.Ekki gera sömu mistök og ég.EKKI HORFA Á THE IN CROWD.
The In Crowd er spennutryllir fyrir ungt fólk. Þar fjallar um tvítuga stelpu sem hefur átt erfitt og var að losna af geðspítala. Henni býðst starf á einskonar hóteli sem felur í sér að þrífa sundlaugar, ná í hrein handklæði og o.s.frv.
Þar kynnist hún vinsælu krökkunum og ein stelpan í þeim hópi, Brittany, sem er vinsælust, vingast mjög fljótlega við stelpuna.
En margt annað á eftir að koma í ljós og hún áttar sig fljótt á því að það er mikill munur á því að vera vinsæll og heiðarlegur.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Warner Home Video
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
28. september 2001
VHS:
10. janúar 2002