A Castle for Christmas (2021)
"Come home to where your dreams began"
Bandaríski rithöfundurinn Sophie fer til Skotlands og finnur þar kastala sem hana langar að kaupa, en geðstirður eigandinn, skoskur hertogi að nafni Myles, er tregur...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Bandaríski rithöfundurinn Sophie fer til Skotlands og finnur þar kastala sem hana langar að kaupa, en geðstirður eigandinn, skoskur hertogi að nafni Myles, er tregur til að selja hann útlendingi. Þau reyna að finna málamiðlun með tilheyrandi árekstrum, en á sama tíma kviknar eitthvað á milli þeirra sem þau áttu ekki von á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Motion Picture Corporation of AmericaUS

Brad Krevoy TelevisionUS





















