Mannauður
1999
(Ressources humaines, Human Resources)
100 MÍNFranska
97% Critics 80
/100 Franck snýr aftur á æskuslóðirnar til þess að faraí þjálfun sem stjórnandi í mannauðsdeildinnií verksmiðjunni sem kvíðinn og fámáll faðirhans hefur starfað í síðastliðin 30 ár. Francker lofaður af vinum og fjölskyldu fyrir aðbrjóta sér leið gegnum glerþakið og verðahvítflibbastarfsmaður en brátt lendir hann ítogstreitu milli verkamannanna og... Lesa meira
Franck snýr aftur á æskuslóðirnar til þess að faraí þjálfun sem stjórnandi í mannauðsdeildinnií verksmiðjunni sem kvíðinn og fámáll faðirhans hefur starfað í síðastliðin 30 ár. Francker lofaður af vinum og fjölskyldu fyrir aðbrjóta sér leið gegnum glerþakið og verðahvítflibbastarfsmaður en brátt lendir hann ítogstreitu milli verkamannanna og yfirstjórnarverksmiðjunnar – milli framtíðarstarfsins ogsambandsins við föður sinn.... minna