The Workshop (2018)
Antoine tekur þátt í vinnusmiðju um sumar með ungu fólki sem valið var til þess að skrifa glæpsögur undir leiðsögn þekkts rithöfunds.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Antoine tekur þátt í vinnusmiðju um sumar með ungu fólki sem valið var til þess að skrifa glæpsögur undir leiðsögn þekkts rithöfunds. Hann lendir upp á kant við hópinn þar sem frásagnarstíll og hugmyndir Antoine minna sífellt á ástandið í heiminum í dag þar sem vægðarlaust ofbeldi ríkir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Laurent CantetLeikstjóri

Robin CampilloHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Archipel 33>35FR
















