Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Tófuljómi - Játningar stelpugengis 2012

(Foxfire - Confessions of a Girl Gang)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Allt fyrir klúbbinn

143 MÍNEnska

Myndin gerist í nágrenni New York borgar árið 1953, í verkamannahverfi í litlum bæ. Í bænum ríkir ofbeldisfull eftirstríðsmenning, sem stjórnað er af körlum. Unglingsstúlkur sem eru með munninn fyrir neðan nefið mynda systralag blóðsins: Foxfire gengið, leynilegt félag sem einungis konur fá aðgang að. Systurnar í félaginu þekkjast á húðflúruðum... Lesa meira

Myndin gerist í nágrenni New York borgar árið 1953, í verkamannahverfi í litlum bæ. Í bænum ríkir ofbeldisfull eftirstríðsmenning, sem stjórnað er af körlum. Unglingsstúlkur sem eru með munninn fyrir neðan nefið mynda systralag blóðsins: Foxfire gengið, leynilegt félag sem einungis konur fá aðgang að. Systurnar í félaginu þekkjast á húðflúruðum eldtungum á afturhluta axla þeirra. "Foxfire" stendur fyrir fallega refi, en einnig fyrir eld og eyðileggingu. Legs, Maddy, Lana, Rita og Goldie geta ekki lengur þolað niðurlægingu og að vera mismunað vegna fátæktar og fyrir að vera kvenkyns. Undir stjórn Legs, þá fara stúlkurnar nú í hefndarför, og reyna að láta drauminn rætast: að lifa eftir eigin reglum og lögum, sama hvað gerist. En slíkt fæst ekki án fórnarkostnaðar ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn