Ást, Marilyn (2012)
Love, Marilyn
Marilyn Monroe skóp sína opinberu persónu á kostnað þess að dylja sitt raunverulega sjálf sem aðeins hennar nánustu þekktu.
Deila:
Söguþráður
Marilyn Monroe skóp sína opinberu persónu á kostnað þess að dylja sitt raunverulega sjálf sem aðeins hennar nánustu þekktu. Leikstjórinn Liz Garbus byggði á persónulegum gögnum leikkonunnar, dagbókum og bréfum sem hafa aldrei sést áður og vann með þekktum leikkonum til þess að ná fram mismunandi hliðum hinnar raunverulegu Marilyn – ástríðu hennar, metnaði, sálarleit, afls og ótta. Þessi skjöl sem eru hér færð til lífs á hvíta tjaldinu með hjálp samtímadýrlinga og stjarna, færa okkur nýjan og afhjúpandi skilning á Monroe.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Liz GarbusLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

StudioCanalFR
Diamond Girl Productions
Sol's Luncheonette

HBO Documentary FilmsUS

Story SyndicateUS













