Need for Speed
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndDramaSpennutryllirGlæpamynd

Need for Speed 2014

Frumsýnd: 21. mars 2014

6.5 157844 atkv.Rotten tomatoes einkunn 22% Critics 6/10
132 MÍN

Myndin segir frá vélvirkjanum Tobey Marshall sem er nýsloppinn úr fangelsi þar sem hann sat inni fyrir verknað sem hann er saklaus af. Allan tímann sem hann hefur setið inni hefur aðeins eitt komist að í huga hans og það er að ná fram hefndum á manninum sem ber ábyrgð á fangelsisvist hans. Einn liðurinn í þeirri áætlun er að taka þátt í kappakstri þvert... Lesa meira

Myndin segir frá vélvirkjanum Tobey Marshall sem er nýsloppinn úr fangelsi þar sem hann sat inni fyrir verknað sem hann er saklaus af. Allan tímann sem hann hefur setið inni hefur aðeins eitt komist að í huga hans og það er að ná fram hefndum á manninum sem ber ábyrgð á fangelsisvist hans. Einn liðurinn í þeirri áætlun er að taka þátt í kappakstri þvert yfir Bandaríkin, en málin vandast þegar andstæðingur hans leggur 6 milljónir dollara til höfuðs honum sem leiðir til þess að Tobey getur hvergi verið öruggur og kappaksturinn snýst upp í æsilegan eltingarleik upp á líf eða dauða ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn