Teenage Mutant Ninja Turtles
2014
Frumsýnd: 29. ágúst 2014
Turtle Power Returns 2014
101 MÍNEnska
Geimverur gera innrás á Jörðina og hrygna óvart fjórum stökkbreyttum eðlu stríðsmönnum, Ninja skjaldbökunum, sem rísa upp gegn geimverunum til að vernda Jörðina.
Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni þegar skuggi ógnar og ótta
hvílir yfir hinni fyrrum glæstu borg, New York. Ábyrgðina á ógninni ber
hin gríðarlega öfluga geimvera Shredder sem getur... Lesa meira
Geimverur gera innrás á Jörðina og hrygna óvart fjórum stökkbreyttum eðlu stríðsmönnum, Ninja skjaldbökunum, sem rísa upp gegn geimverunum til að vernda Jörðina.
Myndin gerist einhvern tíma í framtíðinni þegar skuggi ógnar og ótta
hvílir yfir hinni fyrrum glæstu borg, New York. Ábyrgðina á ógninni ber
hin gríðarlega öfluga geimvera Shredder sem getur breytt sér í mannsmynd
og ætlar sér að verða einvaldur á jörðu. Einu mistökin sem hann
gerir er að reikna ekki með ninja-bræðrunum sem undir leiðsögn lærimeistara
síns, rottunnar Splinters, eru ákveðnir í að láta geimskrímsli
eins og Shredder ekki komast upp með neitt múður ...... minna