Náðu í appið
Texas Chainsaw Massacre: The Beginning

Texas Chainsaw Massacre: The Beginning (2006)

"Witness The Birth Of Fear"

1 klst 31 mín2006

Hér er uppruna hins ógnvænlega Leatherface gerð skil.

Rotten Tomatoes16%
Metacritic30
Deila:
Texas Chainsaw Massacre: The Beginning - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér er uppruna hins ógnvænlega Leatherface gerð skil. Áður en vinirnir Eric og Dean eru sendir í herþjónustu í Víetnam halda þeir í sína síðustu skemmtiferð með kærustunum Chrissie og Bailey. Eftir að fjórmenningarnir lenda í slysi kalla þau á aðstoð lögreglustjórans á svæðinu, og fyrr en varir eru þau öll stödd í sinni verstu martröð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Eftir ég veit ekki hvað mörg framhöld af TCM seríunni fannst mér skárra að gert yrði prequel um uppruna Leatherface of heilbrigðu fjölskyldu hans. Til þess að horror seríur geti tórað ...

Framleiðendur

Texas Chainsaw Productions
New Line CinemaUS
Next EntertainmentUS
Platinum DunesUS
Vortex/Henkel/Hooper