Bad Grandpa (2013)
Jackass Presents: Bad Grandpa
"Ekki beint til eftirbreytni."
Johnny Knoxville, Jackass-maður númer eitt, leikur hinn 86 ára gamla Irving Zisman sem tekur að sér að koma átta ára sonarsyni sínum Billy (Jackson Nicoll)...
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Johnny Knoxville, Jackass-maður númer eitt, leikur hinn 86 ára gamla Irving Zisman sem tekur að sér að koma átta ára sonarsyni sínum Billy (Jackson Nicoll) til föður síns sem býr í öðru fylki. Þeir kumpánar leggja í hann og á leiðinni veldur sá gamli ýmsum óskunda sem er sennilega ekki til eftirbreytni fyrir ungdóminn en stórskemmtilegur fyrir áhorfendur enda ganga flest uppátækin út á að koma grunlausum samborgurum á óvart og hneyksla þá í mörgum tilfellum upp úr skónum. Parið hittir karlkyns nektardansara, úrilla keppendur í barna fegurðarsamkeppnum, syrgjendur í jarðarför, og fullt af öðru fólki sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar þeir langfeðgar mæta á svæðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





































