Náðu í appið
Bad Grandpa

Bad Grandpa (2013)

Jackass Presents: Bad Grandpa

"Ekki beint til eftirbreytni."

2 klst 4 mín2013

Johnny Knoxville, Jackass-maður númer eitt, leikur hinn 86 ára gamla Irving Zisman sem tekur að sér að koma átta ára sonarsyni sínum Billy (Jackson Nicoll)...

Rotten Tomatoes61%
Metacritic54
Deila:
Bad Grandpa - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Johnny Knoxville, Jackass-maður númer eitt, leikur hinn 86 ára gamla Irving Zisman sem tekur að sér að koma átta ára sonarsyni sínum Billy (Jackson Nicoll) til föður síns sem býr í öðru fylki. Þeir kumpánar leggja í hann og á leiðinni veldur sá gamli ýmsum óskunda sem er sennilega ekki til eftirbreytni fyrir ungdóminn en stórskemmtilegur fyrir áhorfendur enda ganga flest uppátækin út á að koma grunlausum samborgurum á óvart og hneyksla þá í mörgum tilfellum upp úr skónum. Parið hittir karlkyns nektardansara, úrilla keppendur í barna fegurðarsamkeppnum, syrgjendur í jarðarför, og fullt af öðru fólki sem veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar þeir langfeðgar mæta á svæðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
MTV FilmsUS
Dickhouse ProductionsUS