Her
2013
(Spike Joneze's Her)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 31. janúar 2014
Ástarsaga 21. aldarinnar
126 MÍNEnska
94% Critics
82% Audience
91
/100 Fékk Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda handrit.
Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum
liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið
hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans
og fyrrverandi eiginkonu lauk.
Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að
sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans.... Lesa meira
Myndin gerist í Los Angeles í náinni framtíð, sennilega að 15 til 20 árum
liðnum. Joaquin Phoenix leikur textahöfundinn Theodore sem fundið
hefur til vaxandi einangrunar og einmanakenndar síðan sambandi hans
og fyrrverandi eiginkonu lauk.
Dag einn fær hann sér síma með nýrri tegund af stýriforriti sem sagt er að
sé hannað til að mæta öllum þörfum notandans. Í ljós kemur að það eru
engar ýkjur og fljótlega eru Theodore og stýriforritið (sem kallast
Samantha og Scarlett Johansson talar fyrir) orðin eins og nánir vinir sem
geta talað um hvað sem er, hvenær sem er. Smám saman á samband
þeirra síðan eftir að þróast út í hreinræktaða ást af hálfu Theodores ...... minna