Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Butler 2013

(Lee Daniels' The Butler)

Frumsýnd: 20. september 2013

One quiet voice can ignite a revolution.

132 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 72% Critics
The Movies database einkunn 65
/100
Tlinefnd til tveggja BAFTA verðlauna, og ýmissa annarra verðlauna.

Myndin er að hluta til byggð á ævi Eugene Allens (1919-2010) sem kom til starfa í Hvíta húsinu árið 1952 í forsetatíð Harrys S. Truman og starfaði þar allt til ársins 1986 þegar hann fór á eftirlaun, 67 ára gamall. Í myndinni er saga Eugenes sögð allt frá því að hann var ungur drengur og mátti ásamt fjölskyldu sinni sæta gegndarlausum fordómum og útskúfun... Lesa meira

Myndin er að hluta til byggð á ævi Eugene Allens (1919-2010) sem kom til starfa í Hvíta húsinu árið 1952 í forsetatíð Harrys S. Truman og starfaði þar allt til ársins 1986 þegar hann fór á eftirlaun, 67 ára gamall. Í myndinni er saga Eugenes sögð allt frá því að hann var ungur drengur og mátti ásamt fjölskyldu sinni sæta gegndarlausum fordómum og útskúfun eins og svo margir aðrir blökkumenn á þessum tíma. En Eugene var ákveðinn í að skapa sér sinn eigin sess á meðal manna, dyggilega studdur af móður sinni og föður. Í gegnum árin í Hvíta húsinu öðlaðist Eugene bæði virðingu og frama og um leið myndaði hann órofa trúnaðartraust á milli sín, forsetanna sem hann starfaði fyrir og samstarfsfólks.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn