Strumparnir og gleymda þorpið
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

Strumparnir og gleymda þorpið 2017

(Smurfs: The Lost Village)

Frumsýnd: 31. mars 2017

A whole new world awaits.

6.0 16642 atkv.Rotten tomatoes einkunn 39% Critics 6/10
89 MÍN

Þegar Strympa verður vör við að ókunnug augu eru að stara á hana í nágrenni Strumpaþorps og finnur í framhaldinu dularfullt kort sem gefur til kynna að Strumparnir séu ekki einu íbúarnir í Strumpaskógi leiðir það til þess að hún, Gáfnastrumpur, Kraftastrumpur og Klaufastrumpur halda í leiðangur í leit að sannleika málsins, þvert á vilja Æðstastrumps.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn