Strumparnir og gleymda þorpið 2017

(Smurfs: The Lost Village)

89 MÍNGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd

A whole new world awaits.

Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
6/10
Strumparnir og gleymda þorpið
Frumsýnd:
31. mars 2017
Leikstjórn:
Leikarar:
Handrit:
Tungumál:
Íslenska
Aldur USA:
PG
Útgefin:
2. nóvember 2017
DVD:
2. nóvember 2017
Bluray:
2. nóvember 2017
Öllum leyfð

Þegar Strympa verður vör við að ókunnug augu eru að stara á hana í nágrenni Strumpaþorps og finnur í framhaldinu dularfullt kort sem gefur til kynna að Strumparnir séu ekki einu íbúarnir í Strumpaskógi leiðir það... Lesa meira

Þegar Strympa verður vör við að ókunnug augu eru að stara á hana í nágrenni Strumpaþorps og finnur í framhaldinu dularfullt kort sem gefur til kynna að Strumparnir séu ekki einu íbúarnir í Strumpaskógi leiðir það til þess að hún, Gáfnastrumpur, Kraftastrumpur og Klaufastrumpur halda í leiðangur í leit að sannleika málsins, þvert á vilja Æðstastrumps. ... minna

Kostaði: $60.000.000
Tekjur: $197.183.546

LEIKSTJÓRN

LEIKARAR

Sjá fleiri sem leika í myndinni

HANDRIT

GAGNRÝNI

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)

UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


SVIPAÐAR MYNDIR

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn