The Fifth Estate
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaSpennutryllirSögulegÆviágrip

The Fifth Estate 2013

Frumsýnd: 22. nóvember 2013

You Are the Fifth Estate / You can't expose the world's secrets without exposing yourself.

6.2 37065 atkv.Rotten tomatoes einkunn 36% Critics 6/10
128 MÍN

Myndin sýnir, í gegnum augu Daniel Domscheit-Berg, eins af fyrstu stuðningsmönnum og samstarfsmönnum uppljóstrarans Julian Assange, uppljóstrunarsíðuna og samtökin Wikileaks á upphafsárunum og þar til hún fellur um koll eftir röð af umdeildum og áhrifamiklum upplýsingalekum. Vefsíðan varð fræg á augabragði, og aðstandendur sömuleiðis, en eftir því sem... Lesa meira

Myndin sýnir, í gegnum augu Daniel Domscheit-Berg, eins af fyrstu stuðningsmönnum og samstarfsmönnum uppljóstrarans Julian Assange, uppljóstrunarsíðuna og samtökin Wikileaks á upphafsárunum og þar til hún fellur um koll eftir röð af umdeildum og áhrifamiklum upplýsingalekum. Vefsíðan varð fræg á augabragði, og aðstandendur sömuleiðis, en eftir því sem þeir urðu frægari um allan heim, þá varð Daniel sífellt vonsviknari með umdeildar aðferðir Julian og siðgæði. Vinslit voru yfirvofandi og hugmyndafræðilegur ágreiningur var til þess að þeir skildu að skiptum, en ekki áður en þeir umbyltu, hvort sem það var til góðs eða ills, flæði upplýsinga til fréttamiðla og til almennings um allan heim.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn