Dreamgirls
2006
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 2. febrúar 2007
All you have to do is dream.
130 MÍNEnska
79% Critics
71% Audience
76
/100 Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna. Jennifer Hudson vann Óskar fyrir leik í aukahlutverki, myndin fékk Óskar fyrir hljóðblöndun.
Myndin er byggð á Broadway söngleik um sönghópinn The Dreamettes sem lögðu undir sig vinsældalistana á 5 áratugnum. Myndin gerist í Detroit. Curtis Taylor, Jr., bílasölumaður, haslar sér völl í tónlistarbransanum og hefur stóra drauma. Hann ræður til sín sönghóp með þremur söngkonum, The Dreamettes, og útvegar þeim starf sem bakraddir fyrir James "Thunder"... Lesa meira
Myndin er byggð á Broadway söngleik um sönghópinn The Dreamettes sem lögðu undir sig vinsældalistana á 5 áratugnum. Myndin gerist í Detroit. Curtis Taylor, Jr., bílasölumaður, haslar sér völl í tónlistarbransanum og hefur stóra drauma. Hann ræður til sín sönghóp með þremur söngkonum, The Dreamettes, og útvegar þeim starf sem bakraddir fyrir James "Thunder" Early, stofnar eigin hljómplötuútgáfu, og byrjar að búa til samninga. Þegar ferill Early fer að dala, þá fá the Dreamettes tækifærið tli að verða aðalnúmerið, með nýrri aðalsöngkonu, Deena Jones. Stuttu síðar þá er Effie White rekin úr hópnum, og Deena og hinar fara beint á toppinn. Hve lengi nær Curtis að halda þeim á toppnum, og mun Effie ná sér á strik á ný?... minna