Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Godzilla 2014

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 16. maí 2014

The king will rise

123 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
Rotten tomatoes einkunn 66% Audience
The Movies database einkunn 62
/100

Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu gereytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið, þar á meðal samstarfsmaður yfirmannsins Joe Brody og eiginkona hans, Sandra. Mörgum... Lesa meira

Vísindamenn sem hafa verið að gera leynilegar tilraunir með kjarnorku og geislavirkni koma af stað keðjuverkandi atburðarás sem á eftir að ógna öllu lífi á jörð. Árið 1999 var Janjira kjarnorkuverinu gereytt með dularfullum hætti og fjöldi starfsmanna lét lífið, þar á meðal samstarfsmaður yfirmannsins Joe Brody og eiginkona hans, Sandra. Mörgum árum síðar þá er sonur Joe, Ford, sem er í stórskotaliði bandaríska flotans, sendur til Japan til að hjálpa föður sínum sem leitar enn að orsökum eyðileggingarinnar. Þeir feðgar komast að því að leyndarmál atviksins sé að finna í rústum kjarnorkuversins. Þetta gefur þeim færi á að verða vitni að stórkostlegri hættu sem mannkyni öllu stafar hætta af. Eina von mannkyns gæti legið í því að fá hjálp frá Godzilla risaskrímslinu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2021

Banvænn Butler og Hall í hættu

Fjörið heldur áfram þessa vikuna í íslenskum kvikmyndahúsum þegar tvær nýjar myndir bætast í bíóflóruna. Myndirnar eru The Night House og Copshop. Gerard Butler leikur aðalhlutverkið í Copshop en myndin segir frá því ...

12.02.2021

Framhald af Face/Off í bígerð

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Adam Wingard hyggst gera framhald af einni vinsælustu og að margra mati trylltustu hasarmynd tíunda áratugarins. Aðdáendur Face/Off ('97) finnast víða og er myndin skólabókadæmi um fagmenn í sín...

15.12.2020

Fleiri æfir yfir HBO Max herferðinni: „Ólöglegt niðurhal mun sigra“

Það fór aldeilis ekki lítið fyrir tilkynningu kvikmyndaversins Warner Bros. þegar ákveðið var að gjörbreyta útgáfuplani 17 væntanlegra stórmynda. Ákvörðunin felur það í sér að gefa kvikmyndir félagsins út á s...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn