Náðu í appið
Öllum leyfð

Hanna Arendt 2012

Justwatch

Frumsýnd: 17. mars 2013

113 MÍNÞýska

Svipmynd af snillingi sem skók heiminn með því sem hún kallaði „lágkúrulega illsku“. Hannah Arendt (1906-1975) var þjóðverji af gyðingaættum og einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar. Hún er viðstödd réttarhöldin yfir nasistanum Adolf Eichmann í Jerúsalem 1961 og í kjölfarið skrifar hún á ögrandi og áleitin hátt um helförina út frá forsendum... Lesa meira

Svipmynd af snillingi sem skók heiminn með því sem hún kallaði „lágkúrulega illsku“. Hannah Arendt (1906-1975) var þjóðverji af gyðingaættum og einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar. Hún er viðstödd réttarhöldin yfir nasistanum Adolf Eichmann í Jerúsalem 1961 og í kjölfarið skrifar hún á ögrandi og áleitin hátt um helförina út frá forsendum sem enginn hafði áður heyrt. Skrif hennar vekja mikla hneykslun en hún neitar að gefa eftir. Í stað þess heldur hún áfram að leita sannleikans, jafnvel þó það hafi mikinn sársauka í för með sér.... minna

Aðalleikarar

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn