Hanna Arendt (2012)
Svipmynd af snillingi sem skók heiminn með því sem hún kallaði „lágkúrulega illsku“.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Svipmynd af snillingi sem skók heiminn með því sem hún kallaði „lágkúrulega illsku“. Hannah Arendt (1906-1975) var þjóðverji af gyðingaættum og einn áhrifamesti hugsuður tuttugustu aldar. Hún er viðstödd réttarhöldin yfir nasistanum Adolf Eichmann í Jerúsalem 1961 og í kjölfarið skrifar hún á ögrandi og áleitin hátt um helförina út frá forsendum sem enginn hafði áður heyrt. Skrif hennar vekja mikla hneykslun en hún neitar að gefa eftir. Í stað þess heldur hún áfram að leita sannleikans, jafnvel þó það hafi mikinn sársauka í för með sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Margarethe von TrottaLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MACT ProductionsFR
Les Productions de l'Amour Fou

HeimatfilmDE

ARDDE














