Marianne and Juliane (1981)
The German Sisters, Þýsku systurnar
Sögusviðið er Vestur-Þýskaland á sjöunda áratugnum.
Söguþráður
Sögusviðið er Vestur-Þýskaland á sjöunda áratugnum. Systurnar Marianna og Juliane berjast báðar fyrir bættum heimi og er lögleiðing fóstureyðinga mikið baráttumál hjá þeim. Þær hafa þó valið sér ólíkar baráttuleiðir þar sem Juliane er blaðamaður en Marianne starfar með hryðjuverkahópi sem notar óhefðbundnar baráttuaðferðir. Það reynir mjög á sambandið þegar Marianne er handtekin og Juliane verður hennar eina tenging við umheiminn. Sagan hverfist um systranándina á milli þeirra og togstreituna sem getur fylgir mikilli nánd og trausti. Kvikmyndin fékk gríðarlega góðar móttökur og kom von Trotta á kortið sem einhverjum hæfileikaríkasta og framsæknasta leikstjóra síns tíma.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur












