The Misplaced World
2015
(Die abhandene Welt, Í týndum heimi)
Frumsýnd: 26. september 2015
101 MÍNÞýska
5
/10 Paul Kromberger rekst fyrir tilviljun á ljósmynd af
óperusöngkonunni Caterinu Fabiani, en hún er
ljóslifandi eftirmynd konunnar hans Evelyn, sem
er látin. Dóttir hans Sophie flýgur frá Þýskalandi til
Bandaríkjanna til þess að hitta þessa ókunnugu
konu sem er verulega dónaleg í fyrstu. En smátt og
smátt fara áratugagömul leyndarmál að koma í ljós.