Rio 2
2014
(Einvígið í Amazon)
Frumsýnd: 16. apríl 2014
She's exotic, he's chaotic.
101 MÍNEnska
Myndin gerist meðal annars á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2014 í Brasilíu. Einnig koma við sögu ungar þeirra Blu og Jewel, en tveir þeirra eru karlkyns, og einn er kvenkyns, og sá er hræddur við að fljúga.
Eins og þeir vita sem sáu Rio þá voru þau Blu og
Jewel einu páfagaukarnir sem eftir lifðu af sinni
tegund, eða það héldu þau alla vega þegar... Lesa meira
Myndin gerist meðal annars á heimsmeistaramótinu í fótbolta árið 2014 í Brasilíu. Einnig koma við sögu ungar þeirra Blu og Jewel, en tveir þeirra eru karlkyns, og einn er kvenkyns, og sá er hræddur við að fljúga.
Eins og þeir vita sem sáu Rio þá voru þau Blu og
Jewel einu páfagaukarnir sem eftir lifðu af sinni
tegund, eða það héldu þau alla vega þegar þau
hittust. Þegar fréttir berast af því að náttúruvísindamenn
hafi uppgötvað vísbendingar um fleiri páfagauka
af þeirra tegund, djúpt inni í Amazon-frumskóginum,
kemur auðvitað ekkert annað til greina hjá
þeim hjónum en að fljúga á svæðið ásamt ungunum sínum þremur og
fá málið á hreint.
Í ljós kemur að vísbendingarnar voru réttar og um leið komast þau Blu
og Jewel að því að tegund þeirra var ekki í eins mikilli útrýmingarhættu
og talið var. Málið vandast hins vegar fyrir Blu þegar hann lendir í því
mesta og versta mótlæti sem hann hefur lent í til þessa: Tengdapabba!... minna