Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Beyond the Hills 2012

(Dupa dealuri)

Justwatch

Frumsýnd: 15. febrúar 2013

Einstök saga um trú, von og tilfinningar

150 MÍNRúmenska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Beyond the Hills hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar, þ. á m. á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem þær Cristina Flutur og Cosmina Stratan hlutu fyrstu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna, svo og handrit Cristians Mungiu, en mynd

Eftir nokkurra ára dvöl í Þýskalandi hefur Alina loks hitt aftur kæra vinkonu sína Voichita í einangruðu klaustri í Rúmeníu. Þessar tvær ungu konur hafa stutt hvora aðra gegnum hverja raun síðan þær hittust sem stelpur á munaðarleysingjahæli. Alina vill að Voichita komi með sér til Þýskalands en Voichita hefur fundið öryggi í trúnni og þeirri fjölskyldu... Lesa meira

Eftir nokkurra ára dvöl í Þýskalandi hefur Alina loks hitt aftur kæra vinkonu sína Voichita í einangruðu klaustri í Rúmeníu. Þessar tvær ungu konur hafa stutt hvora aðra gegnum hverja raun síðan þær hittust sem stelpur á munaðarleysingjahæli. Alina vill að Voichita komi með sér til Þýskalands en Voichita hefur fundið öryggi í trúnni og þeirri fjölskyldu sem hún hefur eignast í klaustrinu og afþakkar boð vinkonu sinnar. Alina á bágt með að skilja ákvörðun hennar og gagnrýnir klaustrið harkalega. Nunnurnar og klausturprestinn grunar að hún sé haldin illum öndum. Þau reyna að hlúa að henni en ástand hennar versnar. Loks ákveða þau að reyna að særa útúr henni hina meintu illu anda en það fer öðruvísi en búist var við. Voichita fer að efast um ákvörðun sína og ákveður að hjálpa Alinu til að sleppa – en er það of seint?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.02.2013

Góð íslensk Die Hard helgi

Helgin var góð fyrir Bruce Willis hér á Íslandi eins og í Bandaríkjunum, en nýjasta mynd hans, A Good Day to Die Hard, fór beint á topp íslenska aðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á fimmtudaginn síðasta. Um e...

13.02.2013

Frumsýning: Beyond the Hills

Græna ljósið frumsýnir bíómyndina Beyond the Hills á föstudaginn næsta, þann 15. febrúar, í Bíó Paradís. Hér er á ferðinni nýjasta myndin úr smiðju rúmenska leikstjórans Cristian Mungio, sem vakti heimsa...

21.12.2012

Valið á Djúpinu kom ekki á óvart

Framlag Íslendinga til Óskarsverðlaunanna í ár, kvikmyndin Djúpið eftir Baltasar Kormák er komin á stuttlista níu erlendra kvikmynda sem eiga möguleika á að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna þann 10. janúar nk....

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn