Graduation (2016)
Bacalaureat
"Línan á milli spillingar og heiðarleika getur verið þunn"
Myndin segir frá því þegar læknirinn Romeo, sem hatar spillinguna í stjórnkerfi lands síns og þráir að komast í burtu með fjölskyldu sína, grípur til...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá því þegar læknirinn Romeo, sem hatar spillinguna í stjórnkerfi lands síns og þráir að komast í burtu með fjölskyldu sína, grípur til sinna ráða til að tryggja að dóttir hans nái mikilvægasta prófi lífs síns, en hún er í áfalli eftir að hafa orðið fyrir árás, og í engu standi til að taka það. Málið er að prófið er lykillinn að því að fjölskyldan geti flutt til Englands því Elizu hefur verið boðinn skólastyrkur til að stunda nám í virtum háskóla þar í landi nái hún því. En til að svo geti orðið þarf Romeo nú að beita brögðum, þeim sömu og hafa einmitt fengið hann til að vilja komast í burtu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Graduation keppti um Palme d´Or aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes þar sem Mungiu hreppti leikstjóraverðlaunin





















