Náðu í appið
4 months, 3 weeks and 2 days
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

4 months, 3 weeks and 2 days 2007

(4 luni, 3 saptamâni si 2 zile)

Frumsýnd: 6. október 2007

113 MÍNRúmenska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
8/10

Gyndin gerist í Rúmeníu um miðjan níunda áratuginn þegar austurblokkin er að líða undir lok. Landið er í niðurníslu og mikil fátækt ríkir. Einn spilltasti harðstjóri síðari ára, Chaucescu, er við völd og svarti markaðurinn blómstrar. Kemur þetta ekki síst fram í heilbrigðisgeiranum, þar sem vafasamir læknir starfa utan heilbrigðiskerfisins. Það... Lesa meira

Gyndin gerist í Rúmeníu um miðjan níunda áratuginn þegar austurblokkin er að líða undir lok. Landið er í niðurníslu og mikil fátækt ríkir. Einn spilltasti harðstjóri síðari ára, Chaucescu, er við völd og svarti markaðurinn blómstrar. Kemur þetta ekki síst fram í heilbrigðisgeiranum, þar sem vafasamir læknir starfa utan heilbrigðiskerfisins. Það er í þessu umhverfi sem hin unga Gabita (Laura Vasilu) verður ófrísk.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn