Bird on a Wire
Bönnuð innan 16 ára
SpennumyndGamanmyndRómantískÆvintýramynd

Bird on a Wire 1990

He's every woman's dream and one woman's nightmare

6.0 37671 atkv.Rotten tomatoes einkunn 32% Critics 6/10
110 MÍN

Rick hefur fengið nýtt auðkenni af alríkislögreglunni FBI fyrir að hjálpa til við að koma lögum yfir eiturlyfjasala í röðum alríkislögreglunnar. Fimmtán árum síðar þá ber fyrrum unnusta hans kennsl á hann þar sem hann er við vinnu sína á bílaverkstæði. Stuðningsaðili hans í FBI er nú horfinn á braut og í staðinn er komin spillt lögga sem hjálpar... Lesa meira

Rick hefur fengið nýtt auðkenni af alríkislögreglunni FBI fyrir að hjálpa til við að koma lögum yfir eiturlyfjasala í röðum alríkislögreglunnar. Fimmtán árum síðar þá ber fyrrum unnusta hans kennsl á hann þar sem hann er við vinnu sína á bílaverkstæði. Stuðningsaðili hans í FBI er nú horfinn á braut og í staðinn er komin spillt lögga sem hjálpar eiturlyfjalöggunni og félögum hans að finna hann. Nú upphefst mikill eltingarleikur, þar sem Rick og kærastan takast á við aðila úr fortíð hans. ... minna

Aðalleikarar

Mel Gibson

Rick Jarmin

Goldie Hawn

Marianne Graves

Joan Severance

Rachel Varney

David Carradine

Eugene Sorensen

Stephen Tobolowsky

Joe Weyburn

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi verður seint talin til betri Gibson-mynda, en fyrir þá sem vilja hasar non-stop gæti þessi verið málið á góðum degi.

Goldie Hawn fer létt með að vera óþolandi eins og venjulega í hlutverki gamallar kærustu Gibsons, sem aðstoðar hann á flótta undan spilltum lögreglumönnum sem virðast ekki hitta neitt sem þeir miða á.

Lokaatriðið lyftir svo myndinni ögn upp, hvar menn berjast í dýragarði innan um allskyns skrið - og klaufdýr.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn