Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dark Skies 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Once you've been chosen, you belong to them.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 41% Critics
Rotten tomatoes einkunn 49% Audience
The Movies database einkunn 50
/100

Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret. Þau eru hamingjusamlega gift og búa í úthverfi ásamt sonum sínum. En skyndilega fara skrýtnir hlutir að gerast; furðuleg ljós, skrýtin inngrip inn á heimilinu og ógnvænlegir atburðir af ýmsum toga. Síðan verður allt brjálað þegar áverkar finnast á líkama annars sonar þeirra og strákarnir fara báðir að... Lesa meira

Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret. Þau eru hamingjusamlega gift og búa í úthverfi ásamt sonum sínum. En skyndilega fara skrýtnir hlutir að gerast; furðuleg ljós, skrýtin inngrip inn á heimilinu og ógnvænlegir atburðir af ýmsum toga. Síðan verður allt brjálað þegar áverkar finnast á líkama annars sonar þeirra og strákarnir fara báðir að láta eins og þeir séu haldnir illum anda. En í stað einhverra djöfla eða drauga, gæti verið að þetta séu geimverur af einhverju tagi, sem hafi illt í hyggju?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.03.2013

Engin risaaðsókn á toppnum

Stórmyndin Jack the Giant Slayer var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina og þénaði 28 milljónir Bandaríkjadala. Drengirnir á djamminu í 21 and Over ullu vonbrigðum en myndin þénaði aðeins 9 ...

24.02.2013

Persónuþjófur stelur efsta sætinu - aftur

Gamanmyndin Identity Thief hrifsaði toppsæti bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina og þénaði 14 milljónir Bandaríkjadala. Myndin var frumsýnd fyrir tveimur vikum og fór þá beint á toppinn, en þurfti að gefa eftir t...

22.11.2012

Taugatrekkjandi hrollur - Stikla

Framleiðendur Paranormal Activity myndanna munu frumsýna nýja, og aðeins öðru vísi hryllingsmynd snemma á næsta ári. Miðað við stikluna hér að neðan þá virðist sem þeir séu komnir aðeins yfir í vísindaskál...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn