Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Dark Skies 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Once you've been chosen, you belong to them.

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret. Þau eru hamingjusamlega gift og búa í úthverfi ásamt sonum sínum. En skyndilega fara skrýtnir hlutir að gerast; furðuleg ljós, skrýtin inngrip inn á heimilinu og ógnvænlegir atburðir af ýmsum toga. Síðan verður allt brjálað þegar áverkar finnast á líkama annars sonar þeirra og strákarnir fara báðir að... Lesa meira

Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret. Þau eru hamingjusamlega gift og búa í úthverfi ásamt sonum sínum. En skyndilega fara skrýtnir hlutir að gerast; furðuleg ljós, skrýtin inngrip inn á heimilinu og ógnvænlegir atburðir af ýmsum toga. Síðan verður allt brjálað þegar áverkar finnast á líkama annars sonar þeirra og strákarnir fara báðir að láta eins og þeir séu haldnir illum anda. En í stað einhverra djöfla eða drauga, gæti verið að þetta séu geimverur af einhverju tagi, sem hafi illt í hyggju?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn