Dark Skies
2013
Once you've been chosen, you belong to them.
97 MÍNEnska
Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret, leikin af þeim Keri Russell og Josh Hamilton, en þau eru hamingjusamlega gift og búa í úthverfi ásamt sonum sínum.
En skyndilega fara skrýtnir hlutir að gerast; furðuleg ljós, skrýtin inngrip inn á heimilinu og ógnvænlegir atburðir af ýmsum toga. Síðan verður allt brjálað þegar áverkar finnast á líkama... Lesa meira
Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret, leikin af þeim Keri Russell og Josh Hamilton, en þau eru hamingjusamlega gift og búa í úthverfi ásamt sonum sínum.
En skyndilega fara skrýtnir hlutir að gerast; furðuleg ljós, skrýtin inngrip inn á heimilinu og ógnvænlegir atburðir af ýmsum toga. Síðan verður allt brjálað þegar áverkar finnast á líkama annars sonar þeirra og strákarnir fara báðir að láta eins og þeir séu haldnir illum anda. En í stað einhverra djöfla eða drauga, gæti verið að þetta séu geimverur af einhverju tagi, sem hafi illt í hyggju?... minna