Náðu í appið
Kids
Bönnuð innan 14 ára

Kids 1995

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
7/10
Tilnefnd til Gullpálmans í Cannes.

Myndin fjallar um unglinga í New York borg. Telly er unglingspiltur sem hefur það markmið að afmeyja eins margar stelpur og hann getur. Þegar einn af rekkjunautum hans uppgötvar að hún er HIV jákvæð, eftir að hafa sofið hjá aðeins einum strák, lætur Telly það ekki koma sér úr jafnvægi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn