Náðu í appið
Marfa Girl

Marfa Girl 2012

Enska
Rotten tomatoes einkunn 27% Critics
The Movies database einkunn 5
/10
The Movies database einkunn 37
/100
Var valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Róm.

Marfa Girl gerist í Texas í Bandaríkjunum nálægt landamærunum að Mexíkó. Í bænum býr spænskumælandi fólk, hvítar verkamannafjölskyldur og hippa -listamenn. Drake Burnett er ráðvillt unglingshetja og lostafullur listnemi.Myndin fjallar um innra líf Drake og annarra persóna í bænum og samskipti við landamæravörðinn.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn