Roxanne
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
GamanmyndRómantísk

Roxanne 1987

Roxanne dreamed of a handsome, intelligent, romantic man. C.D. Bales is two out of three... but looks aren't everything!

6.6 38695 atkv.Rotten tomatoes einkunn 89% Critics 6/10
107 MÍN

Myndin er nútímaútgáfa af sögunni um Cyrano de Bergerac eftir Edmond Rostand. C.D. Bates er óttalaus og klár slökkviliðsstjóri í smábæ í Washington ríki. Besti slökkviliðsmaðurinn í liði hans er hinn myndarlegi, Chris McDonell, en vandamálið er að hann á ekki nógu erfitt með að tjá sig í orðum. Báðir eru þeir skotnir í hinni fallegu Roxanne Kowalski,... Lesa meira

Myndin er nútímaútgáfa af sögunni um Cyrano de Bergerac eftir Edmond Rostand. C.D. Bates er óttalaus og klár slökkviliðsstjóri í smábæ í Washington ríki. Besti slökkviliðsmaðurinn í liði hans er hinn myndarlegi, Chris McDonell, en vandamálið er að hann á ekki nógu erfitt með að tjá sig í orðum. Báðir eru þeir skotnir í hinni fallegu Roxanne Kowalski, en Bates, sem er með risastórt nef, er sannfærður um að hann sé ekki nógu myndarlegur til að vinna ástir hennar. Bates hjálpar hinsvegar McDonell að vinna ástir Roxanne með því að semja til hennar ástarljóð og rómantíska frasa sem McDonell notar. ... minna

Aðalleikarar

Steve Martin

C.D. "Charlie" Bales

Daryl Hannah

Roxanne Kowalski

Rick Rossovich

Chris McConnell

Fred Willard

Mayor Deebs

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (2)


Þetta er þessi grínmynd sem mund endast mjög lengi og alltaf gaman að sjá öðru hvoru.

Steve Martin leikur slökviliðstjóra sem er yfir sig hrifinn af Roxanne en hún er hrifinn af slökkviliðsmanni sem vinnur fyrir Steve.

Þetta er snilldar grínmynd sem er skylda að sjá og ef þér fannst þessi góð leigðu þá dirty rotten scoundlers með þeim Steve og Micheal Caine.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Nútímaútgáfa af Cyrano de Bergerac með Steve Martin í aðalhlutverki. Snilldarmynd, algert möst. C. D. Bales er slökkviliðstjóri í smábæ, hann fellur fyrir stjörnufræðingnum Roxanne sem hins vegar hefur meiri áhuga á nýjum aðstoðarmanni C. D. sem er heimskur en sætur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn