Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Barbara 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 16. mars 2013

105 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Sumarið 1980. Læknirinn Barbara vill yfirgefa alþýðulýðveldið. Í refsingarskyni er hún send frá Berlín til sjúkrahúss í smábæ. Jörg, ástmaður hennar sem býr vestan múrsins, undirbýr flótta hennar gegnum Eystrasaltið. Á meðan á Barbara í erfiðleikum með að aðlagast nýju umhverfi og lætur sig dreyma um betri framtíð. Smám saman breytast viðhorf... Lesa meira

Sumarið 1980. Læknirinn Barbara vill yfirgefa alþýðulýðveldið. Í refsingarskyni er hún send frá Berlín til sjúkrahúss í smábæ. Jörg, ástmaður hennar sem býr vestan múrsins, undirbýr flótta hennar gegnum Eystrasaltið. Á meðan á Barbara í erfiðleikum með að aðlagast nýju umhverfi og lætur sig dreyma um betri framtíð. Smám saman breytast viðhorf hennar og togstreita hennar eykst eftir því sem flóttatilraunin færist nær.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.03.2024

Hopkins segir atburðina geta endurtekið sig

Árið 1988, sendi BBC sjónvarpsserían “That’s Life!” út þátt um Nicholas Winton, fyrrum verðbréfasala sem hjálpaði til við að bjarga 669 börnum undan Nasistum í aðdraganda Seinni heimstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Eins ...

09.03.2020

Rifjar upp vonbrigðin eftir Superman Returns: Leikstjórinn erfiður - „Ég gerði allt sem ég gat“

Bandaríska leikaranum Brandon Routh þótti leitt að geta ekki spreytt sig í Superman-hlutverkinu oftar en gafst tækifæri til. Leikarinn var tiltölulega óþekktur þegar hann var ráðinn í burðarhlutverk stórmyndarinn...

04.03.2020

Nýju Bond-myndinni frestað vegna kórónaveirunnar - Njósnarinn mætir nú í nóvember

Útgáfu nýju kvikmyndarinnar um James Bond, No Time to Die, hefur verið frestað til nóvember, eða um sjö mánuði, vegna kór­ónu­veirunn­ar, en upphaflega stóð til að frumsýna myndina 9. apríl hér á landi og viku fyrr...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn