Náðu í appið

Phoenix 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. mars 2016

98 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Myndin hefur verið tilnefnd til fjölda Alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna og unnið á annan tug þeirra.

Nelly er þýskur gyðingur sem syngur á næturklúbbum og lifði fangabúðir nastista af. Andlit hennar er afskræmt af völdum skotsára. Hún gengst undir stórbrotna lýtalækningaaðgerð, þar sem hún fær nýtt andlit og verður það illþekkjanleg að eiginmaður hennar ber ekki kennsl á hana. Hún teflir á tæpasta vað þar sem hún villir á sér heimildir og reynir... Lesa meira

Nelly er þýskur gyðingur sem syngur á næturklúbbum og lifði fangabúðir nastista af. Andlit hennar er afskræmt af völdum skotsára. Hún gengst undir stórbrotna lýtalækningaaðgerð, þar sem hún fær nýtt andlit og verður það illþekkjanleg að eiginmaður hennar ber ekki kennsl á hana. Hún teflir á tæpasta vað þar sem hún villir á sér heimildir og reynir jafnframt að komast að því hvort að eiginmaðurinn, maðurinn sem hún elskar, sé í raun allur þar sem hann er séður – og hvort að hann hafi sagt nasistum frá henni. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.11.2023

Keisarinn vann toppsætið

Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, enginn annar en sjálfur Napóleon Frakkakeisari í túlkun Joaquin Phoenix og í leikstjórn Sir Ridleys Scotts. Þó að Asha ...

23.11.2023

Nístingskaldir vindar á vígvellinum

Napoleon, ný stórmynd hins 85 ára gamla leikstjóra Ridley Scott, sem kemur í bíó á morgun, föstudaginn 24. nóvember, fær fjórar stjörnur af fimm mögulegum í gagnrýni í breska blaðinu The Daily Telegraph. Gagnrýnandinn, Robbie Collin, lýsir myndinni sem magnaðri sneið af pabba bíói,...

10.07.2023

Napóleon mættur í fyrstu stiklu og plakati

Fyrsta stikla og plakat er komið út fyrir nýjustu stórmynd Ridley Scott, Napoleon. Myndin fjallar, eins og titillinn ber með sér, um franska keisarann Napóleon Bonaparte sem ríkti í byrjun nítjándu aldarinnar í Frakkland...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn