Náðu í appið
Transit

Transit (2018)

1 klst 41 mín2018

Georg nær naumlega að flýja Frakkland undan innrás nasista – þar sem hann kemst undan með því að stela skilríkjum þekkts rithöfundar sem er nýlega fallinn frá.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic82
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Georg nær naumlega að flýja Frakkland undan innrás nasista – þar sem hann kemst undan með því að stela skilríkjum þekkts rithöfundar sem er nýlega fallinn frá. Þegar til Marseilles kemur hittir hann unga örvæntingafulla konu sem leitar eiginmanns síns, sem síðar reynist vera umræddur rithöfundur. Þá fara málin að flækjast…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Schramm FilmDE
Neon ProductionsFR
ARTE France CinémaFR
ZDF/ArteDE

Verðlaun

🏆

Keppti um Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlínale 2018.