Transit
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Drama

Transit 2018

Frumsýnd: 7. febrúar 2019

7.0 5426 atkv.Rotten tomatoes einkunn 95% Critics 7/10
101 MÍN

Georg nær naumlega að flýja Frakkland undan innrás nasista – þar sem hann kemst undan með því að stela skilríkjum þekkts rithöfundar sem er nýlega fallinn frá. Þegar til Marseilles kemur hittir hann unga örvæntingafulla konu sem leitar eiginmanns síns, sem síðar reynist vera umræddur rithöfundur. Þá fara málin að flækjast…

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn