Náðu í appið

Queen of Montreuil 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi
87 MÍNFranska
Áhorfendaverðlaun, sem kosið var um á mbl.is, á RIFF 2012.

Myndin gerist snemmsumars þegar Agathe er komin aftur heim til sín í Montreuil, úthverfi Parísar. Hún missti manninn sinn í bílslysi en nú er tími til kominn að sorgarferlinu ljúki og hún taki aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimilinu öðlast Agathe smám saman styrk til að... Lesa meira

Myndin gerist snemmsumars þegar Agathe er komin aftur heim til sín í Montreuil, úthverfi Parísar. Hún missti manninn sinn í bílslysi en nú er tími til kominn að sorgarferlinu ljúki og hún taki aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimilinu öðlast Agathe smám saman styrk til að takast á við lífið að nýju.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2020

Líf Sólveigar Anspach í verki - Vinnur að heimildarmynd um móður sína

Kvikmyndagerðarkonan Clara Lemaire Anspach mun á þessu ári frumsýna heimildarmyndina Sólveig mín. Myndin segir frá lífi og ævistarfi Sólveigu Anspach, leikstjóra og handritshöfundar, en Clara er dóttir hennar og vinnur að...

20.04.2016

Lokamynd Sólveigar til Cannes

Kvikmyndin The Together Project eftir Sólveigu Anspach hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí nk. Myndin er sú síðasta sem Sólveig leikstýrði, en hún lést í ágúst sl. eftir langa barát...

09.08.2015

Sólveig Anspach látin

Íslensk- franski kvikmyndagerðarmaðurinn Sólveig Anspach, er látin, 54 ára að aldri. Banamein hennar var brjóstakrabbamein. Sólveig leikstýrði 14 myndum á ferlinum, bæði heimildarmyndum og leiknum myndum. Sólveig var hei...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn