Queen of Montreuil (2012)
Myndin gerist snemmsumars þegar Agathe er komin aftur heim til sín í Montreuil, úthverfi Parísar.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist snemmsumars þegar Agathe er komin aftur heim til sín í Montreuil, úthverfi Parísar. Hún missti manninn sinn í bílslysi en nú er tími til kominn að sorgarferlinu ljúki og hún taki aftur til starfa við kvikmyndagerð. Þegar íslensk mæðgin, sæljón og kynþokkafullur nágranni dúkka óvænt upp á heimilinu öðlast Agathe smám saman styrk til að takast á við lífið að nýju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sólveig AnspachLeikstjóri

Jean-Luc Gaget Handritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Mikros ImageFR

Agat Films & Cie / Ex NihiloFR
Verðlaun
🏆
Áhorfendaverðlaun, sem kosið var um á mbl.is, á RIFF 2012.











