Stormy Weather
2003
(Stormviðri)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 19. september 2003
91 MÍNÍslenska
Cannes International Film Festival, 2003 - Verðlaun: Un Certain Regard. Edduverðlaunin / Edda Awards, 2003 - Verðlaun: Leikkona ársins (Sigurlaug Jónsdóttir-Didda).Tilnefnd sem Bíómynd ársins. Tilnefnd fyrir leikkona ársins (Elodiez Bouchez).
Stormviðri fjallar um unga konu, geðlækninn Coru, en hún verður gagntekin af skjólstæðingi sínum, sem virðist ekki geta tjáð sig. Sérstakt samband myndast milli þeirra og þegar Coru finnst hún alveg vera að ná til hennar hverfur konan allt í einu. Cora kemst að því að konan er íslensk, heitir Lóa og býr ásamt manni og barni í Vestmannaeyjum. Hún eltir... Lesa meira
Stormviðri fjallar um unga konu, geðlækninn Coru, en hún verður gagntekin af skjólstæðingi sínum, sem virðist ekki geta tjáð sig. Sérstakt samband myndast milli þeirra og þegar Coru finnst hún alveg vera að ná til hennar hverfur konan allt í einu. Cora kemst að því að konan er íslensk, heitir Lóa og býr ásamt manni og barni í Vestmannaeyjum. Hún eltir hana til Eyja. Eftir skamma dvöl þar gerir Cora sér það ljóst að þörf hennar til að hjálpa Lóu er ekki aðeins af óeigingjörnum hvötum.... minna