Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Master 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. janúar 2013

Getur lygin verið sannnleikur?

138 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 86
/100

Myndin segir frá bandarískum sjóliða, Freddie Quell, sem kemur heim úr síðari heimsstyrjöldinni árið 1945 og tekur að halla sér ótæpilega að áfengi. Í leit sinni að einhvers konar fótfestu í lífinu kynnist hann öðrum fyrrverandi hermanni, hinum heillandi rithöfundi Lancaster Dodd, sem sjálfur hefur leitað að svörum og telur sig hafa fundið þau í trúarlegum... Lesa meira

Myndin segir frá bandarískum sjóliða, Freddie Quell, sem kemur heim úr síðari heimsstyrjöldinni árið 1945 og tekur að halla sér ótæpilega að áfengi. Í leit sinni að einhvers konar fótfestu í lífinu kynnist hann öðrum fyrrverandi hermanni, hinum heillandi rithöfundi Lancaster Dodd, sem sjálfur hefur leitað að svörum og telur sig hafa fundið þau í trúarlegum forsendum. Þeir Freddie og Lancaster ná fljótt saman og um leið og kenningar Lancasters ná smám saman aukinni fótfestu og fólk fer í auknum mæli að trúa á orð hans og fylgja þeim verður Freddie nokkurs konar hægri hönd hans í því sem snýr að hinum nýja söfnuði. Það líður þó ekki á löngu uns Freddie fer að efast um tilgang Lancasters og réttmæti kenninga hans sem leiðir til þess að hann byrjar að spyrja bæði sjálfan sig og Lancaster óþægilegra spurninga ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn