Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Phantom Thread 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 23. febrúar 2018

Suma hluti sér augað ekki.

130 MÍNEnska
Sex Óskarstilnefningar fyrir bestan leik í aðalhlutverki karla, besta leik í aukahlutverki kvenna, fyrir leikstjórn, tónlist og búninga og vann fyrir búningahönnun. Tilnefnd til tvennra Golden Globe-verðlauna og fernra BAFTA-verðlauna

Phantom Thread gerist í London í kringum 1960 þar sem við kynnumst klæðskeranum Reynolds Woodcock sem hefur sérhæft sig í viðskiptum við hástéttina í borginni og gengið vel. Reynolds er einstaklega agaður maður og formfastur sem fylgir sömu daglegu rútínunni út í æsar og hefur engan áhuga á að breyta henni hið minnsta. Dag einn, eftir vel heppnuð viðskipti,... Lesa meira

Phantom Thread gerist í London í kringum 1960 þar sem við kynnumst klæðskeranum Reynolds Woodcock sem hefur sérhæft sig í viðskiptum við hástéttina í borginni og gengið vel. Reynolds er einstaklega agaður maður og formfastur sem fylgir sömu daglegu rútínunni út í æsar og hefur engan áhuga á að breyta henni hið minnsta. Dag einn, eftir vel heppnuð viðskipti, ákveður hann þó að fara á matsölustað utan borgarinnar og þar vekur athygli hans ung þjónustustúlka og ekki líður á löngu uns þau eru orðin par. Um leið má segja að rútínu Reynolds sé ógnað í fyrsta sinn og spurningin er: Verður það til góðs fyrir hann eða verður það honum til tjóns?... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2023

Sáu 72 kvikmyndir í bíó á einu ári - Topplisti

Guðjón Ingi Sigurðsson og Gabríel Daði Vignisson, Gabbi, fara oftar í bíó en meðalmaðurinn. Um hverja helgi fara þeir í svokallað „Sunnudagsbíó“. Undirbúningurinn hefst yfirleitt í miðri viku þegar sýningart...

05.08.2018

#MeToo mynd á leiðinni með stórstjörnum

Hneykslismálið sem snerist um kynferðislega áreitni forstjóra Fox News sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku, Roger Ailes, og varð til þess að Ailes sagði af sér árið 2016, verður að kvikmynd, með frægum leikurum innanborðs. Margot Robbie og Nicole Kidman hafa slegist í li...

02.03.2018

Óskarsverðlaunaferðalangar skoða tökustaði

Sannir kvikmyndaunnendur reyna alla jafna að vera búnir að sjá hverja einustu kvikmynd sem tilnefnd er sem besta mynd á hverri Óskarsverðlaunahátíð, og það á einnig við um hátíðina í ár, þá nítugustu í röðinni,...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn