Un homme qui crie
Öllum leyfð
Drama

Un homme qui crie 2010

(Sá sem kallar)

Frumsýnd: 28. janúar 2012

6.7 1389 atkv.Rotten tomatoes einkunn 88% Critics 6/10
92 MÍN

Adam, sem er á sjötugsaldri og gamall sundmeistari, er sundkennari á lúxushóteli í N'Djamena. Hann neyðist til að gefa stöðuna eftir til sonar síns, Abdel, þegar kínverskir fjárfestar kaupa hótelið. Hann upplifir þessar aðstæður mjög illa, og finnst hann vera settur út í horn í þjóðfélaginu.