Chicken with Plums (2011)
Poulet aux prunes
Teheran, 1958.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Teheran, 1958. Nasser Ali Khan, einn dáðasti tónlistarmaður síns tíma, hefur verið með böggum hildar síðan ástkær fiðla hans eyðilagðist. Hann finnur ekkert hljóðfæri sem jafnast á við hana og ákveður því að leggjast í rúmið og bíða dauða síns. Meðan á biðinni stendur gleymir hann sér í margskonar hugleiðingum, minningum og draumum, ásamt því að engill dauðans kemur í heimsókn og sýnir honum framtíð barna hans. Smám saman raðast brotin saman og hið undursamlega leyndarmál lífs hans kemur í ljós; dásamleg ástarsaga sem blés honum snilldarverkum í brjóst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marjane SatrapiLeikstjóri
Aðrar myndir

Vincent ParonnaudLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Celluloid DreamsFR
TheManipulators














